Öku Akademían

Hafðu samband við okkur

Öku-Akademían er ökuskóli á netinu sem er opinn öllum nemendum

Markmið okkar er að veita hágæða ökukennslu og skila traustum bílstjórum út í umferðina

Velkomin í Öku- Akademíuna

Velkomin í ökuskólann okkar á netinu. Við erum staðráðin í að veita þér hágæða ökukennslu þar sem sjáfstraust, öryggi og færni eru höfð í forgangi. Reyndir og löggiltir ökukennarar Öku-Akademíunar eru með þér alla leið og leiðbeina þér varðandi hvert skref á leiðinni að ökuskírteininu þínu, ekki bara í ökutímum heldur líka í bóklega náminu.

Hafðu samband við okkur