Öku Akademían

Finna
ökukennara

Ökuskólinn byrjar hér. Þegar þú hefur valið þér ökukennara þá berast þær upplýsingar til okkar og við önnumst skráningar í ökuskóla með ökukennaranum þínum. Ökukennarinn þinn hefur samband við þig innan 24 klst og ráðleggur þér varðandi fyrstu skrefin í áttina að bílprófinu.

 

Ökukennari
Svæði: Höfuðborgarsvæðið
Bíll: Tesla M3
Svæði: Höfuðborgarsvæðið
Bíll: Skoda Kodiaq 2024

Öku-Akademían er opin öllum ökukennurum á Íslandi sem vilja taka skrefið lengra og fylgja nemendum sínum einnig í gegnum bóklega ökunámið. Ökukennarar hjá Öku-Akademíunni fylgjast þannig allir með bóklega náminu og geta gripið inn í með ráðgjöf og leiðbeiningar þegar þörf er á.