Öku Akademían

Skráning í ökunám

Hér skráir þú þig í það ökunám sem þú vilt velja. Mundu að velja fyrst ökukennara hér: OkuKennarar og tilgreina nafn ökukennara þegar þú sendir inn skráninguna. Þegar skráningu er lokið ferð þú á greiðslusíðu. Ekki þarf að ljúka greiðslu strax, þér er velkomið að hafa samband við okkur til að greiða með öðrum hætti eða greiða síðar.

Ökuskóli 1

Kr 10.900
 • Öll námsgögn
 • Eftirfylgni ökukennara
 • Talgervill
 • Kaflapróf 
 • Stöðupróf
 • Æfingapróf
 • Æfingaakstursmerki
 • 24/7 aðgengi að náminu

Ökuskóli 2

Kr 10.900
 • Öll námsgögn
 • Eftirfylgni ökukennara
 • Talgervill
 • Kaflapróf 
 • Stöðupróf
 • Æfingapróf
 • 24/7 aðgengi að náminu

Ökuskóli 1 & 2

Kr 19.900

Nám í ökugerði, ökuskóla 3, fer fram eftir að ökunemi hefur lokið ökuskóla 1 og 2 (Öku 1, Öku 2) og 12 verklegum ökutímum hjá ökukennara. Öku 3 er fáanlegur hjá Öku-Akademíunni í gegnum Allan pakkann.

Allur pakkinnn

Frá 249.900
 • Ökuskóli 1
 • Ökuskóli 2
 • Ökuskóli 3
 • Námsgögn
 • Verklegar kennslustundir
 • Afnot af bíl ökukennara í verklega ökuprófinu
 • Æfingaakstursmerki