Æfingapróf

Æ

Náðu bóklega ökuprófinu í fyrstu tilraun – með æfingaprófum sem líkjast prófinu sjálfu.

Áhrifa­ríkari undirbúning­ur­

Ef þú vilt standast bóklega ökuprófið í fyrstu tilraun eru æfingapróf langbesti undirbúningurinn. Þau eru sett upp nákvæmlega eins og raunverulegt próf með 50 rétt/rangt fullyrðingum, með sömu uppbyggingu, sama tímahraða, og sömu tegundum spurninga.

N

Aukið öryggi og sjálfstraust í prófinu

N

Þú kynnist spurningunum og framsetningunni

N

Þú lærir hraðar á eigin mistökum

N

Þú eykur líkur á að standast í fyrstu tilraun

Uppbygging bóklega ökuprófsins

Bóklega prófið er tekið á spjaldtölvu og inniheldur 50 rétt/rangt spurningar sem byggja á öllu efni úr ökuskólanum og hjá kennaranum.

Til að standast prófið þarftu að svara 45 fullyrðingum rétt. Niðurstöður birtast strax við próflok. Ef þú fellur á prófinu máttu taka það aftur að viku liðinni, og sama gjald gildir í hvert skipti.

Prófið skiptist í A) 30 fullyrðingar um umferðarmerki, yfirborðsmerkingar og forgang í umferð og B) 20 fullyrðingar um almenna umferðarþekkingu, öryggi og hegðun í umferð.

Byrjaðu að æfa strax og farðu inn í prófið með yfirburðaöryggi. Æfingapróf gera gæfumuninn.

Innifalið í Öku 1 og 2

Æfingaprófin fylgja frítt með Öku 1, 2 og 1&2.

Æfingapróf

4.900 kr.