Öku Akademían

Ökuskólinn sem leggur grunn að öruggum og ábyrgum akstri

Öku-Akademían er ökuskóli á netinu sem býður nemendum upp á  aðgengilega kennslu, verkefni, stöðupróf og æfingapróf. Ökukennarinn fylgir þér í gegnum bóklega námið og allt námsefni er innbyggt inn í Ökuskóla 1 og Ökuskóla 2. Íslenskur talgervill er til staðar í báðum ökuskólunum og getur annast lestur á öllu námsefninu fyrir nemendur. 

ÖKUKENNSLA - NÁMSKEIÐIN

Þú byrjar á því að velja ökukennara hér. Ökukennarinn hjá Öku-Akademíunni tekur við skráningunni og svarar þér innan 24 klst. Hann sendir þér leiðbeiningar og annast skráningu fyrir þína hönd í Ökuskólana. Við útvegum öll námsgögn ásamt æfingaaksturmerkjum þegar þar að kemur, án aukalegs kostnaðar.  Ef þú hefur einhverjar spurningar þá er best að senda okkur skilaboð.

Ökukennsla - skráning

Öku-Akademían býður upp á hágæða nám í samstarfi við ökukennara sem eru kennarar við ökuskólann

Ökuskóli 1

Kr 10.900
 • Öll námsgögn
 • Eftirfylgni ökukennara
 • Talgervill
 • Kaflapróf 
 • Stöðupróf
 • Æfingapróf
 • Æfingaakstursmerki
 • 24/7 aðgengi að náminu

Ökuskóli 2

Kr 10.900
 • Öll námsgögn
 • Eftirfylgni ökukennara
 • Talgervill
 • Kaflapróf 
 • Stöðupróf
 • Æfingapróf
 • Æfingaakstursmerki
 • 24/7 aðgengi að náminu

Ökuskóli 1& 2

Kr 19.900

Ökuskóli 1 og Okuskóli 2 í einum pakka. Sparaðu með því að skrá þig í báða ökuskólana í einu.

Ökuskóli 3

Kr 48.000

Nám í ökugerði, ökuskóla 3, fer fram eftir að ökunemi hefur lokið ökuskóla 1 og 2 (Öku 1, Öku 2) og 12 verklegum ökutímum hjá ökukennara. Öku 3 er fáanlegur hjá Öku-Akademíunni í gegnum Allan pakkann.

Allur pakkinn

Kr 249.900
 • Ökuskóli 1
 • Ökuskóli 2
 • Öll námsgögn
 • 15 verklegar kennslustundir
 • Afnot af bíl ökukennara í verklega ökuprófinu
 • Æfingaakstursmerki

TRAUSTUR OG ÁREIÐANLEGUR ÖKUSKÓLI

Skráðu þig á námskeið hjá Öku-Akademíunni og taktu ökuskólann þegar þér hentar, hann er opinn 24/7. Þú nærð bóklega ökuprófinu í fyrstu tilraun án mikillar fyrirhafnar. Nám við Öku-Akademíuna er viðurkennt hjá Samgöngustofu og starfar samkvæmt starfsleyfi frá Samgöngustofu. Öku-Akademían og kennarar við Öku-Akademíuna eru til staðar fyrir þig hvert skref á leiðinni, allt frá fyrstu kennslustund til þess dags sem þú stenst prófið.

Umsagnir

Harpa Lind Arnardóttir

Ég fékk mjög góðan ökukennara hjá Öku-Akademíunni og hef góða reynslu af ökuskólanum. Allt gengur vel fyrir sig og starfsfólk hjálpar og styður í hvert skipti sem einhverjar spurningar koma upp. Gef þeim mín bestu meðmæli.

Ómar Emilsson

Mæli eindregið með Öku-Akademíunni, ökuskólinn er vel uppsettur, spurningar eru vel úfærðar í lok hverrar lotu og þægilegt er að nálgast allt efnið rafrænt hvenær sem er. Meðfram náminu fær maður góðan stuðning frá reynsluríkum ökukennara, í heild er allt ferlið skýrt, vel sett upp og framvæmdin hreinlega öll til fyrirmyndar.

Steinunn Vikar Jónsdóttir

Frábær þjónusta hjá Öku-Akademíunni, liðlegheit og gott viðmót. Ég mæli með ökuskólanum fyrir alla sem vantar góða ökukennslu.

Atli Örn Guðmansson

Ég fór nýlega í akstursmat vegna fullnaðarskírteinis hjá Öku-Akademíunni og reynsla mín af þeim frábær. Ferlið var mjög auðvelt. Ökukennarinn var mjög reynslumikill og almennilegur, því mæli ég hiklaust með Öku-Akademíunni.

Kristófer Lár Elmarsson

Er mjög ánægður með Öku-Akademíuna, maður lærir á þeim hraða sem manni hentar og gott að nota talgervilinn til að lesa fyrir sig. Ökuskólinn á netinu er góður og þægilegur og æfingaprófin hjálpa mikið. Ökukennarinn var líka mjög góður.

Naum Negru

I had the pleasure to meet and take my driving lessons with an excellent driving instructor, coming from a different part of the world it can be a bit difficult to adapt to local rules and regulations but he made sure to teach me everything as best as possible, resulting me in acing both the written and the driving exams with no issues. Such a pleasant experience and also the car is absolutely amazing. Thank you!

Námsmarkmiðin eru þekking, hæfni og leikni

0 %

Þekking

0 %

Hæfni

0 %

Leikni