Ökukennsla
sem virkar

Lærðu þegar þér hentar!

yfir

%

ná í fyrstu tilraun

yfir

ánægðir nemendur

Nám

Ökunámskeiðin okkar eru hönnuð til að mæta þörfum ökunema og skila þeim sem góðum og öruggum bílstjórum út í umferðina.

Öku 1

Taktu bóklega hlutann í Ökuskóla 1 í þægilegu fjarnámi.
Skoða

Öku 2

Taktu bóklega hlutann í Ökuskóla 2 í þægilegu fjarnámi.
Skoða

Vinsælt!

Öku 1 & 2

Taktu bóklega hluta Ökuskóla 1 og 2 í þægilegu fjarnámi á betra verði.
Skoða

Fá tilboð

Hafðu samband og við sníðum pakka fyrir þig eftir þínum þörfum.
Skoða

Vinsælt!

Aksturs­mat

Áður en fullnaðarskírteini er gefið út þarf akstursmat hjá ökukennara.
Skoða

Finna öku­kennara

Við erum með reynslumikla kennara sem geta gefið þér tilboð í kennslu eða allan pakkan.
Skoða

Ökunámsferlið

Svona fer námið fram.

Finna ökukennara

Ökunemi og kennari fara saman yfir námið og framvinduna. Hér finnur þú ökukennara hjá okkur.

Sækja um námsheimild

Ökunemi sækir um námsheimild á island.is. Skila þarf passamynd til sýslumanns og í sumum tilfellum læknisvottorði.

Fyrsti ökutíminn

Fyrsti ökutíminn er upphaf verklega hluta námsins.

Ökuskóli 1

Ökunemi velur sér ökuskóla fyrir bóklegt ökunám. Öku-Akademían býður upp á nám í Ökuskóla 1.

Ökutímar

Nemandi tekur að lágmarki 10 ökutíma til að mega hefja æfingaakstur. Tímarnir sem þarf geta orðið fleiri.

Æfingaakstur

Æfingaleyfi er gefið út í allt að 18 mánuði. Sækja þarf um heimild til æfingaaksturs hjá sýslumanni.

Ökuskóli 2

Ökunemi velur sér ökuskóla fyrir bóklegt ökunám. Öku-Akademían býður upp á nám í Ökuskóla 2.

Ökutímar

Eftir Ökuskóla 2 þarf að taka 2-3 ökutíma.

Ökuskóli 3

Ökuskóli 3 er bóklegt og verklegt ökunám.

Bóklegt próf

Taka má bóklegt próf tveimur mánuðum fyrir 17 ára aldur. Ef þú fellur þarftu að bíða í viku áður en þú tekur prófið aftur.

Verklegt próf

Taka má bóklegt próf tveimur vikum fyrir 17 ára aldur. Ef þú fellur þarftu að bíða í viku áður en þú tekur prófið aftur.

Bráðabirgða­skírteini

Ökunemi hefur bráðabirgða­skírteini í 1-3 ár áður en hægt er að sækja um fullnaðarskírteini á island.is.

Akstursmat hjá ökukennara

Til að geta sótt um fullnaðar­skírteini þarf aksturs­mat hjá öku­kennara. Þú getur pantað akstursmat hér.